LPG Reykjavík býður uppá sogæðanudd með tækjum frá LPG Frakklandi. Það hentar bæði fyrir náttúrulega fegurð en einnig til að vinna á vandamálum eins og verkjum, örum og stíflum, hvort sem það er á líkama eða andliti.
Líkamsmeðferðin vinnur mjög vel á stíflum, bólgum, appelsínuhúð, bjúg og erfiðum fitusvæðum á líkamanum auk þess að stinna og þétta húðina. Nuddið er einnig frábært til þess að vinna á verkjasvæðum og gigt en það eykur framleiðslu vellíðunarhormóns líkamans.
Til að hjálpa húðinni að halda sér unglegri hefur LPG útbúið tæki sem örvar, styrkir og sléttir húðina.
Það örvar kollagen, elastín og hyaluronic sýru í andlitinu sem tapast með aldrinum. Meðferðin vinnur vel á húð sem farin er að slappast, fínum línum, þreyttri og líflausri húð og dökkum baugum. Einnig örvar meðferðin sogæðar í andlitinu og bjúgur og bólgur minnka.
Meðferðin er mjög slakandi og notarleg en í lok meðferðar er settur lúxusmaski á andlit.
Þó að LPG meðferðin henti fólki af öllum kynjum á öllum aldri eru sumir sem ekki mega hljóta svona meðferð. Ófrískar konur og einstaklingar í virkri krabbameinsmeðferð mega ekki þiggja líkamsmeðferðina.
Ef þú ert með einhvern sjúkdóm skaltu hafa samband við lækni áður en þú þiggur meðferð.
Strax eftir fyrsta skiptið sérðu mun á húðinni! Yfirbragð þitt verður strax ljómandi, húðin mýkri þökk sé endurvirkjun framleiðslu kollagens, elastíns og hyaluronicsýru. Þú heldur áfram að sjá og finna mun eftir hvert skipti. Til að ná hámarks árangri mælum við með að koma 1-2 í viku til að byrja með. Hægt er að koma oftar en þó þarf að líða sólarhringur á milli meðferða.
Nei, þvert á móti minnir hún á djúpt nudd svo þú getur slakað á og notið þess.
LPG meðferðin hefur víðtækari áhrif en flestar aðrar meðferðir. Hún er sáraukalaus, krefst ekki undirbúnings og getur viðskiptavinur sinnt sínum daglegu störfum strax að meðferð lokinni.
34 ára reynsla LPG og fjöldi vísindarannsókna hafa sýnt fram á ótrúlegra virkni sem sker sig úr í hinum fjölbreytta heimi fegurðarlausna.
Já, LPG meðferðin vinnur vel á lausri húð. LPG notar sérstaka tækni til að örva trefjafrumur á yfirborði húðarinnar, sem gerir hana stinnari, þéttari og tónar hana.
Þó að LPG meðferðin henti fólki af öllum kynjum á öllum aldri eru þó sumir sem ekki mega hljóta svona meðferð. Fólk sem nýlega hefur fengið fylliefni og/eða bótox í andlit þurfa að bíða í tvær vikur til að hljóta meðferð. Eins mælum við ekki með að þeir sem eru með húðsýkingu eða frunsu fari í andlitsmeðferð.
Ef þú ert með einhvern sjúkdóm skaltu hafa samband við lækni áður en þú þiggur meðferð.
Strax eftir fyrsta skiptið sérðu mun á húðinni! Yfirbragðið þitt verður strax ljómandi, húðin stinnari þökk sé endurvirkjun framleiðslu kollagens, elastíns og hýaluronic sýru. Þú heldur áfram að sjá mun eftir hvert skipti. Til að ná hámarks árangri mælum við með að koma 1-2 í viku til að byrja með. Hægt er að koma oftar en þó þarf að líða sólarhringur á milli meðferða.
Nei, þvert á móti. Hún er slakandi og notaleg. Settur er lúxusmaski á andlitið í lok meðferðar.
Hefðbundnar andlitsmeðferðir takmarkast af yfirborðslegri virkni þeirra. Sumar meðferðir geta skaðað húðina eða haft aukaverkanir. Endermologie tæknin virkir húðina á náttúrulegan hátt, hún er sársaukalaus og án nokkurar áhættu.
34 ára reynsla LPG og fjöldi vísindarannsókna hafa sýnt fram á ótrúlegra virkni sem sker sig úr í hinum fjölbreytta heimi fegurðarlausna.